Billedgalleri
Stórhættulega Strákabókin
Varebeskrivelse
Conn Iggulden & Hal Iggulden.
Stórhættulega strákabókin eftir bræðurna Conn Iggulden og Hal Iggulden er fullkomin leið til að endurvekja ævintýraheima fyrri ára og koma góðri og gildri þekkingu frá einni kynslóð stráka til þeirrar næstu.
Hvernig býrðu til langfleygar skutlur, kristalla, kassabíl eða trjákofa, hvernig spilarðu póker og útbýrð ósýnilegt blek?
Af hverju er himinninn blár, hver voru sjö undur fornaldar og hvað eru lengdar- og breiddarbaugar? Hvað vann Robert Scott sér til frægðar? En Grettir sterki eða Guðlaugur Friðþórsson?
Svörin við þessu og fjöldamörgu til viðbótar er að finna í þessari einstöku bók sem hentar öllum strákum á aldrinum 8–80 ára.
Hardcover, 212 hliðar. Ný.
Burðargjald:
Island = DKK 150,00
Danmark= DKK 50,00
(Teksten er cut & paste fra nettet :)
Brugerprofil
Du skal være logget ind for at se brugerprofiler og sende beskeder.
Log indAnnoncens metadata
Sidst redigeret: 9.2.2025 kl. 16:06 ・ Annonce-ID: 1779438